Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

18.-24. apríl

JOBSBÓK 28-32

18.-24. apríl
  • Söngur 17 og bæn

  • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

  • Fyrsta heimsókn: g16.2 12-13 – leggðu grunn að næstu heimsókn. (2 mín. eða skemur)

  • Endurheimsókn: g16.2 12-13 – leggðu grunn að næstu heimsókn. (4 mín. eða skemur)

  • Biblíunámskeið: bh 148 gr. 8-9 (6 mín. eða skemur)

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

  • Söngur 115

  • Lærum af ráðvendni annarra (1Pét 5:9): (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Harold King: Hélt áfram að vera trúfastur í fangelsi. (Farðu á tv.pr418.com og leitaðu að MYNDBANDASAFN > VIÐTÖL OG FRÁSÖGUR.) Síðan skaltu fara yfir eftirfarandi spurningar: Hvernig viðhélt Harold King sambandinu við Jehóva þegar hann var í fangelsi? Hvernig getur það hjálpað okkur að halda út í erfiðleikum að syngja söngvana okkar? Hvaða áhrif hefur fordæmi Harolds Kings á þig?

  • Safnaðarbiblíunám: cf kafli 9 gr.  17-21, rammi á bls. 96 (30 mín.)

  • Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)

  • Söngur 81 og bæn