Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | JOBSBÓK 28-32

Ráðvendni Jobs var til fyrirmyndar

Ráðvendni Jobs var til fyrirmyndar

Job var staðráðinn í að fylgja siðferðisstöðlum Jehóva

31:1

  • Hann hafði stjórn á því hvað hann horfði á. Hann horfði aðeins á eiginkonu sína á rómantískan hátt.

Job var til fyrirmyndar í framkomu sinni við aðra

31:13-15

  • Hann var hógvær, réttsýnn og miskunnsamur. Hann var tillitssamur við alla óháð stöðu þeirra eða efnahag.

Job var örlátur en ekki eigingjarn

31:16-19

  • Hann var hjálpsamur og gjafmildur við þá sem voru þurfandi.