Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

25. apríl–1. maí

JOBSBÓK 33-37

25. apríl–1. maí
  • Söngur 50 og bæn

  • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

  • Sannur vinur gefur uppbyggileg ráð“: (10 mín.)

  • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

    • Job 33:24, 25 – Hvað gæti hafa verið ,lausnargjaldið‘ sem Elíhú minntist á? (w11-E 1.4. 23 gr. 3-5)

    • Job 34:36 – Að hvaða marki var Job reyndur og hvaða lærdóm getum við dregið af því? (w95 1.5. 24 gr. 10)

    • Hvað get ég lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

    • Hvað hef ég lært af biblíulestri vikunnar til að nota þegar ég boða trúna?

  • Biblíulestur: Job 33:1-25 (4 mín. eða skemur)

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

  • Fyrsta heimsókn: Bjóddu boðsmiðann fyrir umdæmismótið 2016 með því að nota kynningartillöguna. (2 mín. eða skemur)

  • Endurheimsókn: fg kafli 12 gr. 4-5 – sýndu hvernig þú ferð að þegar þú hittir aftur einhvern sem þáði boðsmiða á mótið. Leggðu grunn að næstu heimsókn. (4 mín. eða skemur)

  • Biblíunámskeið: jl kafli 11 – hvettu nemandann til að sækja næsta mót. (6 mín. eða skemur)

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

  • Söngur 124

  • Mynnispunktar fyrir mótið“: (8 mín.) Ræða. Spilaðu myndskeiðið Minnispunktar fyrir mótið (Farðu á tv.pr418.com og leitaðu undir MYNDBANDASAFN > STARFSEMI OKKAR). Hvettu alla til að gera ráðstafanir til að sækja mótið alla þrjá dagana. Segðu frá því sem er á döfinni í söfnuðinum í tengslum við að bjóða fólki á umdæmismótið.

  • Staðbundnar þarfir: (7 mín.)

  • Safnaðarbiblíunám: cf kafli 10 gr. 1-10 (30 mín.)

  • Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)

  • Söngur 21 og bæn