Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Minnispunktar fyrir mótið

Minnispunktar fyrir mótið

Eins og ávallt ættum við sýna kærleika til Guðs og náungans þegar við sækjum mót. (Matt 22:37-39) Fyrra Korintubréf 13:4-8 lýsir kærleika í verki: „Kærleikurinn er langlyndur, hann er góðviljaður ... Hann hegðar sér ekki ósæmilega, leitar ekki síns eigin, hann reiðist ekki ... Kærleikurinn fellur aldrei úr gildi.“ Þegar þú horfir á myndskeiðið Minnispunktar fyrir mótið skaltu hugleiða hvernig þú getur sýnt öðrum kærleika á mótinu.

HVERNIG SÝNUM VIÐ KÆRLEIKA ...

  • þegar við tökum frá sæti?

  • þegar tónlistin hefst?

  • á gististöðum þar sem mótið er haldið?

  • með því að taka þátt í sjálfboðavinnunni?