24.-30. apríl
JEREMÍA 29-31
Söngur 151 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Jehóva boðaði nýjan sáttmála“: (10 mín.)
Jer 31:31 – Nýi sáttmálinn var boðaður margar aldir fram í tímann. (it-1-E 524 gr. 3-4)
Jer 31:32, 33 – Nýi sáttmálinn er frábrugðinn lagasáttmálanum. (jr-E 173-174 gr. 11-12)
Jer 31:34 – Nýi sáttmálinn gerir mönnum kleyft að fá algera fyrirgefningu synda sinna. (jr-E 177 gr. 18)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Jer 29:4, 7 – Hvers vegna var Gyðingum í útlegðinni sagt að ,vinna að hagsæld‘ Babýlonar og hvernig getum við fylgt meginreglunni sem felst í þessum orðum? (w96 1.6. 11 gr. 5)
Jer 29:10 – Hvernig sýnir þetta biblíuvers hversu nákvæmir spádómar Biblíunnar eru? (g12.6-E 14 gr. 1-2)
Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Hvaða fleiri andlega gimsteina hefurðu fundið í biblíulestri vikunnar?
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Jer 31:31-40
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) Matt 6:10 – Kennum sannleikann.
Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) Jes 9:5, 6; Opb 16:14-16 – Kennum sannleikann.
Ræða: (6 mín. eða skemur) w14 15.12. 21 – Stef: Hvað átti Jeremía við þegar hann talaði um að Rakel gréti börn sín?
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Minnispunktar fyrir mótið: (15 mín.) Ræða. Rifjaðu upp viðeigandi punkta í greinunum „Minnispunktar fyrir mótið“ og „Átak til að bjóða fólki á mótið“ í Líf okkar og boðun vinnubókinni í apríl 2016. Spilaðu myndskeiðið Minnispunktar fyrir mótið. Hvettu foreldra til að skrifa farsímanúmerið sitt aftan á barmmerki ungra barna sinna. Það auðveldar umsjónarmönnum að ná sambandi við foreldra ef barn týnist. Vektu eftirvæntingu eftir umdæmismótinu 2017.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) kr kafli 11 gr. 22-28, upprifjunarramminn „Hve raunverulegt er ríki Guðs í þínum augum?.“
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 120 og bæn