Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

3.-9. apríl

JEREMÍA 17-21

3.-9. apríl
  • Söngur 69 og bæn

  • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

  • Leyfðu Jehóva að móta hugsun þína og hegðun“: (10 mín.)

    • Jer 18:1-4 – Leirkerasmiður hefur leirinn á valdi sínu. (w99-E 1.4. 22 gr. 3)

    • Jer 18:5-10 – Jehóva hefur mannkynið á valdi sínu. (it-2-E 776 gr. 4)

    • Jer 18:11 – Bregðumst vel við þegar Jehóva mótar okkur. (w99-E 1.4. 22 gr. 4-5)

  • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

    • Jer 17:9 – Hvernig getur sviksemi hjartans birst? (w01 1.12. 20 gr. 13)

    • Jer 20:7 – Í hvaða skilningi tók Jehóva Jeremía tökum og blekkti hann? (w07 1.3. 10 gr. 5)

    • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

    • Hvaða fleiri andlega gimsteina hefurðu fundið í biblíulestri vikunnar?

  • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Jer 21:3-14

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

  • Undirbúðu kynningar mánaðarins: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda byggð á „Tillögur að kynningum“. Spilaðu hvert kynningarmyndskeið fyrir sig og fjallaðu um helstu atriði hvers og eins þeirra. Hvettu alla til að fara í endurheimsóknir til þeirra sem þáðu smáritið Hvað er ríki Guðs?

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU