LÍF OKKAR OG BOÐUN – VINNUBÓK FYRIR SAMKOMUR Apríl 2018
Tillögur að umræðum
Nokkur umræðuefni um Biblíuna og hamingjuna.
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
Páskarnir og minningarhátíðin – það sem er líkt og það sem er ólíkt
Þótt páskarnir hafi ekki fyrirmyndað minningarhátíðina hafa sum atriði páskanna merkingu fyrir okkur.
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
Farið og gerið fólk að lærisveinum – hvers vegna, hvar og hvernig?
Að gera fólk að lærisveinum merkir að kenna því að fara eftir öllu sem Jesús kenndi. Umboð okkar að gera fólk að lærisveinum felur í sér að kenna nemendum okkar að fara eftir því sem Jesús kenndi og fylgja fordæmi hans.
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Boðum trúna og kennum – forsenda þess að gera fólk að lærisveinum
Jesús sagði fylgjendum sínum að fara og gera fólk að lærisveinum. Hvað felur það í sér? Hvernig getum við hjálpað fólki að taka framförum í trúnni?
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Syndir þínar eru fyrirgefnar“
Hvað lærum við af kraftaverkinu sem er fjallað um í Markúsi 2:5-12? Hvernig getur þessi frásaga hjálpað okkur að halda út þegar við erum veik?
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
Læknað á hvíldardegi
Hvers vegna var Jesús sárhryggur vegna trúarleiðtoga Gyðinga? Hvaða spurningar geta leitt í ljós hvort við líkjum eftir samúð Jesú?
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
Jesús hefur mátt til að reisa upp látna ástvini okkar
Trú okkar á að látnir ástvinir okkar rísi upp í framtíðinni styrkist þegar við hugleiðum frásögur um upprisu í Biblíunni.
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Notum verkfærin í verkfærakistunni okkar fagmannlega
Við þurfum að þjálfa okkur í að nota verkfæri okkar vel til að kennslan sé áhrifarík. Hvert er aðalverkfæri okkar? Hvernig getum við tekið framförum í að nota verkfærin í verkfærakistunni?