29. apríl–5. maí
2. KORINTUBRÉF 1-3
Söngur 44 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Jehóva er ,Guð allrar huggunar‘“: (10 mín.)
[Spilaðu myndskeiðið Kynning á 2. Korintubréfi.]
2Kor 1:3 – Jehóva er „faðir miskunnsemdanna“. (w17.07 13 gr. 4)
2Kor 1:4 – Við hughreystum aðra með þeirri hughreystingu sem Jehóva veitir. (w17.07 15 gr. 14)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
2Kor 1:22 – Hvaða „tryggingu“ og „innsigli“ hefur Guð gefið andasmurðum þjónum sínum? (w16.04 32)
2Kor 2:14-16 – Hvað gæti Páll postuli hafa haft í huga þegar hann talaði um ,sigurför‘? (w10 15.8. 20)
Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) 2Kor 3:1-18 (th þjálfunarliður 10)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Önnur endurheimsókn: (5 mín.) Spilaðu og ræddu um myndskeiðið.
Önnur endurheimsókn: (3 mín. eða skemur) Notaðu tillöguna að umræðum. (th þjálfunarliður 6)
Biblíunámskeið: (5 mín. eða skemur) bh 48 gr. 3-4 (th þjálfunarliður 8)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Aflaðu þér menntunar frá Jehóva“: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Kennsla frá Jehóva veitir blessun.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) dp kafli 9 gr. 1-12, biblíuvers Daníel 7:1-5
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 130 og bæn