Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

8.-14. apríl

1. KORINTUBRÉF 10-13

8.-14. apríl
  • Söngur 30 og bæn

  • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

  • Jehóva er trúr“: (10 mín.)

    • 1Kor 10:13 – Jehóva velur ekki þær raunir sem við þurfum að ganga í gegnum. (w17.02 29-30)

    • 1Kor 10:13 – Fólk hefur komist í gegnum raunir eins og þær sem við göngum í gegnum.

    • 1Kor 10:13 – Jehóva hjálpar okkur að standast hvaða raun sem er ef við treystum á hann.

  • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

    • 1Kor 10:8 – Hvers vegna segir í þessu versi að 23.000 Ísraelsmenn hafi dáið á einum degi vegna kynferðislegs siðleysis, en 24.000 í 4. Mósebók 25:9? (w04-E 1.4. 29)

    • 1Kor 11:5, 6, 10 – Þarf systir að hafa höfuðfat ef hún stýrir biblíunámskeiði í viðurvist karlkyns boðbera? (w15 15.2. 30)

    • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

    • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.

  • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) 1Kor 10:1-17 (th þjálfunarliður 5)

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU