Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

6.–12. apríl

Þriðjudagurinn 7. apríl 2020 – minningarhátíðin um dauða Krists

6.–12. apríl

Á tímabilinu fyrir og eftir minningarhátíðina hugleiða margir þjónar Guðs tvö mestu kærleiksverk sögunnar, sem Jehóva Guð og sonur hans, Jesús Kristur, unnu. (Jóh 3:16; 15:13) Þú getur notað þessa töflu til að bera saman frásögur guðspjallanna um það sem Jesús gerði í Jerúsalem dagana áður en hann dó. Þessir atburðir eru til umfjöllunar í 6. hluta bókarinnar Jesus – The Way, the Truth, the Life (ekki til á íslensku). Hvaða hvetjandi áhrif hefur kærleikur Guðs og Krists á þig? – 2Kor 5:14, 15; 1Jó 4:16, 19.

SÍÐUSTU DAGAR JESÚ Í JERÚSALEM

Tími

Staður

Atburður

Matteus

Markús

Lúkas

Jóhannes

8. nísan 33 (1.–2. apríl 2020)

Betanía

Jesús kemur þangað sex dögum fyrir páska.

 

 

 

11:55–12:1

9. nísan (2.–3. apríl 2020)

Betanía

María hellir olíu yfir höfuð hans og fætur.

26:6–13

14:3–9

 

12:2–11

Betanía-Betfage-Jerúsalem

Ríður sigri hrósandi á asna inn í Jerúsalem.

21:1–11, 14–17

11:1–11

19:29–44

12:12–19

10. nísan (3.–4. apríl 2020)

Betanía-Jerúsalem

Formælir fíkjutré; hreinsar musterið í annað sinn.

21:18, 19; 21:12, 13

11:12–17

19:45, 46

 

Jerúsalem

Æðstu prestar og fræðimenn áforma að lífláta Jesú.

 

11:18, 19

19:47, 48

 

Jehóva talar; Jesús boðar dauða sinn; spádómur Jesaja uppfyllist með vantrú Gyðinga.

 

 

 

12:20–50

11. nísan (4.–5. apríl 2020)

Betanía-Jerúsalem

Lærdómurinn af visnaða trénu.

21:19–22

11:20–25

 

 

Jerúsalem, musterið

Vald véfengt; dæmisaga: tveir synir.

21:23–32

11:27–33

20:1–8

 

Dæmisögur: morðóðir vínyrkjar, brúðkaupsveisla.

21:33–22:14

12:1–12

20:9–19

 

Svarar spurningum um Guð og keisarann, upprisuna, æðsta boðorðið.

22:15–40

12:13–34

20:20–40

 

Spyr mannfjöldann hvort Kristur sé sonur Davíðs.

22:41–46

12:35–37

20:41–44

 

Vei fræðimönnum og faríseum.

23:1–39

12:38–40

20:45–47

 

Tekur eftir framlagi fátæku ekkjunnar.

 

12:41–44

21:1–4

 

Olíufjallið

Lýsir tákni nærveru sinnar í framtíðinni.

24:1–51

13:1–37

21:5–38

 

Dæmisögur: tíu meyjar, talentur, sauðir og hafrar.

25:1–46

 

 

 

12. nísan (5.–6. apríl 2020)

Jerúsalem

Leiðtogar Gyðinga ráðgera að taka hann af lífi.

26:1–5

14:1, 2

22:1, 2

 

Júdas býðst til að svíkja Jesú.

26:14–16

14:10, 11

22:3–6

 

13. nísan (6.–7. apríl 2020)

Jerúsalem og nágrenni

Undirbýr síðustu páskamáltíðina.

26:17–19

14:12–16

22:7–13

 

14. nísan (7.–8. apríl 2020)

Jerúsalem

Borðar páskamáltíð með postulunum.

26:20, 21

14:17, 18

22:14–18

 

Þvær fætur postulanna.

 

 

 

13:1–20

Jesús bendir á að Júdas sé svikari og lætur hann fara.

26:21–25

14:18–21

22:21–23

13:21–30

Stofnar til kvöldmáltíðar Drottins. (1. Korintubréf 11:23–25)

26:26–29

14:22–25

22:19, 20, 24–30

 

Segir fyrir að Pétur afneiti honum og postularnir tvístrist.

26:31–35

14:27–31

22:31–38

13:31–38

Loforð um hjálpara; dæmisaga um sannan vínvið; boðið um að elska; síðasta bænin með postulunum.

 

 

 

14:1–17:26

Getsemane

Angist í garðinum; Jesús svikinn og handtekinn.

26:30, 36–56

14:26, 32–52

22:39–53

18:1-12

Jerúsalem

Annas yfirheyrir hann; Kaífas og æðstaráðið rétta yfir honum; Pétur afneitar honum.

26:57–27:1

14:53–15:1

22:54–71

18:13–27

Svikarinn Júdas hengir sig. (Postulasagan 1:18, 19)

27:3–10

 

 

 

Frammi fyrir Pílatusi, síðan Heródesi og aftur hjá Pílatusi.

27:2, 11–14

15:1–5

23:1–12

18:28–38

Pílatus vill láta hann lausan en Gyðingar biðja um Barabbas; dæmdur til dauða á aftökustaur.

27:15–30

15:6–19

23:13–25

18:39–19:16

(um kl. 15:00)

Golgata

Deyr á aftökustaur.

27:31–56

15:20–41

23:26–49

19:16–30

Jerúsalem

Lík Jesú tekið af staurnum og lagt í gröf.

27:57–61

15:42–47

23:50–56

19:31–42

15. nísan (8.–9. apríl 2020)

Jerúsalem

Prestar og farísear innsigla gröfina og setja vörð um hana.

27:62–66

 

 

 

16. nísan (9.–10. apríl 2020)

Jerúsalem og nágrenni; Emmaus

Jesús reistur upp; birtist lærisveinunum fimm sinnum.

28:1–15

16:1–8

24:1–49

20:1–25

Eftir 16. nísan

Jerúsalem; Galílea

Birtist lærisveinunum mörgum sinnum. (1. Korintubréf 15:5–7; Postulasagan 1:3–8); gefur fyrirmæli um að gera fólk að lærisveinum.

28:16–20

 

 

20:26–21:25