Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

13.–19. apríl

1. MÓSEBÓK 31

13.–19. apríl

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

  • Jakob og Laban gera sáttmála um frið“: (10 mín.)

    • 1Mó 31:44–46 – Jakob og Laban reistu vörðu þar sem þeir borðuðu saman máltíð í tilefni sáttmálans. (it-1-E 883 gr. 1)

    • 1Mó 31:47–50 – Þeir nefndu staðinn Galeð og Mispa. (it-2-E 1172)

    • 1Mó 31:51–53 – Þeir lofuðu að halda frið sín á milli.

  • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (10 mín.)

    • 1Mó 31:19 – Hver gæti verið ástæðan fyrir því að Rakel stal húsgoðum föður síns? (it-2-E 1087–1088)

    • 1Mó 31:41, 42 – Hvernig getum við tekið Jakob okkur til fyrirmyndar ef við höfum vinnuveitanda sem er „erfitt að gera til geðs“? (1Pé 2:18; w13 15.3. 21 gr. 8)

    • Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva Guð, boðunina eða annað langar þig til að segja öðrum frá?

  • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) 1Mó 31:1–18 (th þjálfunarliður 10)

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

  • Fyrsta heimsókn – myndskeið: (4 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið og spyrðu síðan áheyrendur eftirfarandi spurninga: Hvernig heimfærði systirin biblíuversið vel? Hvernig lagði hún grunn að endurheimsókn?

  • Fyrsta heimsókn: (3 mín. eða skemur) Byrjaðu á að nota tillöguna að umræðum. Svaraðu algengri mótbáru. (th þjálfunarliður 4)

  • Fyrsta heimsókn: (5 mín. eða skemur) Byrjaðu á að nota tillöguna að umræðum. Bjóddu síðan bæklinginn Gleðifréttir frá Guði og notaðu 5. kafla til að hefja biblíunámskeið. (th þjálfunarliður 8)

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU