Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | 1. MÓSEBÓK 32–33

Leggur þú hart að þér til að fá blessun?

Leggur þú hart að þér til að fá blessun?

32:24–28

Til að hljóta blessun Jehóva verðum við að leggja hart að okkur til að láta þjónustuna við hann ganga fyrir öðru í lífinu. (1Kor 9:26, 27) Þegar við þjónum Jehóva ættum við að hafa sama viðhorf og Jakob hafði á gamals aldri. Við sýnum að við leitum í einlægni eftir blessun Jehóva með því að:

  • Undirbúa okkur vel fyrir safnaðarsamkomur.

  • Taka reglulega þátt í að boða trúna.

  • Gera okkar besta til að hjálpa öðrum í söfnuðinum.

Sama hversu erfiðar aðstæður þínar eru skaltu biðja stöðuglega um hjálp Jehóva og leita blessunar hans þegar þú gerir þitt besta til að þjóna honum.

SPYRÐU ÞIG: Á hvaða sviðum lífsins gæti ég lagt mig enn betur fram til að hljóta blessun Jehóva?