Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Tillögur að umræðum

Tillögur að umræðum

●○○ FYRSTA HEIMSÓKN

Spurning: Hvað ætlast Guð fyrir með mennina?

Biblíuvers: 1Mó 1:28

Spurning fyrir næstu heimsókn: Hvernig vitum við að Guð lætur fyrirætlun sína með mennina ná fram að ganga?

○●○ FYRSTA ENDURHEIMSÓKN

Spurning: Hvernig vitum við að Guð lætur fyrirætlun sína með mennina ná fram að ganga?

Biblíuvers: Jes 55:11

Spurning fyrir næstu heimsókn: Hvernig verður lífið þegar fyrirætlun Guðs verður að veruleika?

○○● ÖNNUR ENDURHEIMSÓKN

Spurning: Hvernig verður lífið þegar fyrirætlun Guðs verður að veruleika?

Biblíuvers: Sl 37:10, 11

Spurning fyrir næstu heimsókn: Hvað verðum við að gera til að njóta góðs af fyrirætlun Guðs?

ÁTAK TIL AÐ BJÓÐA FÓLKI Á MINNINGARHÁTÍÐINA (14. mars – 7. apríl):

„Okkur langar að bjóða þér á sérstaka samkomu sem milljónir manna sækja til að minnast dauða Jesú Krists.“ Réttu húsráðanda boðsmiða. „Boðsmiðinn sýnir hvar og hvenær samkoman verður haldin hér um slóðir. Þér er líka boðið á sérstakan fyrirlestur helgina á undan.“

Spurning fyrir næstu heimsókn þegar þú finnur áhuga: Hvers vegna dó Jesús?