LÍF OKKAR OG BOÐUN – VINNUBÓK FYRIR SAMKOMUR Desember 2016
Tillögur að kynningum
Hugmyndir að kynningum á blaðinu Vaknið! og kennum sannleikann um hver ber ábyrgð á þjáningum okkar. Notaðu tillögurnar til til að búa til þínar eigin kynningar.
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Göngum upp á fjall Drottins“
Spámaðurinn Jesaja lýsir því hvernig vopnum er breytt í landbúnaðarverkfæri sem gefur til kynna að fólk Jehóva sé friðsamt. (Isaiah 2:4)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Náum til hjartans með „Látið kærleika Guðs varðveita ykkur“
Bókin „Látið kærleika Guðs varðveita ykkur“ hjálpar biblíunemandanum að sjá hvernig meginreglur Guðs tengjast daglegu lífi.
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
Messías uppfyllti spádóm
Jesja spáði fyrir að Messías myndi prédika í Galíleu. Jesús uppfyllti spádóm þegar hann fór um héraðið og boðaði fagnaðarerindið.
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Hér er ég. Send þú mig“
Hvernig get ég líkt eftir fúsleika og trú Jesaja? Drögum lærdóm af reynslu fjölskyldu sem flutti þangað sem meiri þörf var fyrir boðbera til að boða trúna.
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
Allt landið verður fullt af þekkingu á Drottni
Hvernig rætist spádómur Jesaja um paradís á jörð í fortíðinni, nútíðinni og framtíðinni?
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Menntun frá Guði sigrar fordóma
Tveir fyrrum óvinir verða andlegir bærður. Það sýnir að menntunnin frá Guði sameinar.
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
Sá sem misnotar vald sitt missir það
Hvernig hefði Sebna átt að fara með vald sitt? Hvers vegna lét Jehóva Eljakím taka við stöðu hans?