19.-25. desember
JESAJA 11-16
Söngur 143 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Allt landið verður fullt af þekkingu á Drottni“: (10 mín.)
Jes 11:3-5 – Réttlæti ríkir að eilífu. (ip-1 161-163 gr. 9-11)
Jes 11:6-8 – Friður mun ríkja milli manna og dýra. (w12 15.9. 9-10 gr. 8-9)
Jes 11:9 – Allt mannkynið mun læra að gera vilja Jehóva. (w16.6. 8 gr. 9; w13-E 1.6. 7)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Jes 11:1, 10 – Hvernig getur Jesús Kristur verið ,kvistur af stofni Ísaí‘ og sömuleiðis „rótarkvistur Ísaí“? (w06 1.12. 9 gr. 6)
Jes 13:17 – Í hvaða skilningi mátu Medar silfur einskis og girntust ekki gull? (w06 1.12. 10 gr. 10)
Hvað get ég lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Hvað hef ég lært af biblíulestri vikunnar til að nota þegar ég boða trúna?
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Jes 13:17–14:8
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) Job 34:10 – Kennum sannleikann.
Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) Préd 8:9; 1Jóh 5:19 – Kennum sannleikann.
Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) lv 54 gr. 9 – Sýndu hvernig er hægt að ná til hjartans.
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Menntun frá Guði sigrar fordóma“: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Johny og Gideon: Áður óvinir, nú bræður.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) kr kafli 5 gr. 18-25, ramminn „Hve raunverulegt er ríki Guðs í þínum augum?“
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 151 og bæn
Athugið: Spilið nýja sönginn einu sinni áður en söfnuðurinn syngur hann með undirspili.