26. desember–1. janúar
JESAJA 17-23
Söngur 123 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Sá sem misnotar vald sitt missir það“: (10 mín.)
Jes 22:15, 16 – Sebna beitti valdi sínu af eigingirni. (ip-1 238-239 gr. 17-18)
Jes 22:17-22 – Jehóva lét Eljakím taka við stöðu Sebna. (ip-1 238-240 gr. 17-18)
Jes 22:23-25 – Við getum dregið dýrmætan lærdóm af reynslu Sebna. (w07 1.1. 18 gr. 6; ip-1 240-241 gr. 19-20)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Jes 21:1 – Hvaða landsvæði var kallað ,eyðimörkin við hafið‘ og hvers vegna? (w06 1.12. 11 gr. 2)
Jes 23:17, 18 – Hvernig voru tekjur Týrusar ,helgaðar Jehóva‘? (ip-1 253-254 gr. 22-24)
Hvað get ég lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Hvað hef ég lært af biblíulestri vikunnar til að nota þegar ég boða trúna?
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Jesaja 17:1-14
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) bh – Notaðu myndskeiðið Af hverju ættirðu að kynna þér Biblíuna? til að bjóða bókina. (Athugið: Ekki spila myndskeiðið.)
Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) bh – Komdu af stað biblíunámskeiði í dyragættinni og leggðu grunn að næstu heimsókn.
Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) lv 150-151 gr. 10-11 – Sýndu hvernig er hægt að ná til hjartans.
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Ætlar þú að ,halda vöku þinni‘? (8 mín.) Ræða öldungs byggð á Varðturninum 15. mars 2015, bls. 12-16. Hvettu alla til að halda vöku sinni, á sama hátt og varðmaður Jesaja og meyjarnar fimm í dæmisögu Jesú. – Jes 21:8; Matt 25:1-13.
Fréttir af starfi okkar: (7 mín.) Spilaðu myndskeiðið Fréttir af starfi okkar fyrir desember.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) kr kafli 6 gr. 1-7, og „2. hluti – Ríki Guðs boðað – fagnaðarerindið boðað um allan heim“
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 141 og bæn