Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | JESAJA 17-23

Sá sem misnotar vald sitt missir það

Sá sem misnotar vald sitt missir það

Sebna var bústjóri og ,hallarráðsmaður‘ sennilega hjá Hiskía konungi. Hann var næstur konungi að völdum og mikils var vænst af honum.

22:15, 16

  • Sebna hefði átt að bera hag þjóðar Jehóva fyrir brjósti.

  • Hann var eigingjarn og leitaðist við að upphefja sjálfan sig.

22:20-22

  • Jehóva lét Eljakím taka við stöðu Sebna.

  • Eljakím fékk „lykilinn að húsi Davíðs“ en hann táknaði yfirráð eða vald.

Hugleiddu: Hvernig hefði Sebna getað notað vald sitt til að hjálpa öðrum?