5.-11. desember
JESAJA 1-5
Söngur 107 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Göngum upp á fjall Drottins“: (10 mín.)
[Spilaðu myndskeiðið Kynning á Jesaja.]
Jes 2:2, 3 – „Fjallið, sem hús Drottins stendur á“ táknar hreina tilbeiðslu. (ip-1 38-41 gr. 6-11; 45 gr. 20-21)
Jes 2:4 – Tilbiðjendur Jehóva temja sér ekki hernað framar. (ip-1 46-47 gr. 24-25)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Jes 1:8, 9 – Hvernig var dóttirin Síon „ein eftir eins og skýli í víngarði“? (w06 1.12. 8 gr. 5)
Jes 1:18 – Hvað merkja orðin: „Vér skulum eigast lög við“? (w06 1.12. 9 gr. 1; it-2-E 761 gr. 3)
Hvað get ég lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Hvað hef ég lært af biblíulestri vikunnar til að nota þegar ég boða trúna?
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Jes 5:1-13
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Undirbúðu kynningar mánaðarins: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda byggð á „Tillögur að kynningum“. Spilaðu hvert kynningarmyndskeið fyrir sig og fjallaðu um helstu atriði hvers og eins þeirra. Hvettu boðbera til að búa til sína eigin kynningu.
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Staðbundnar þarfir: (7 mín.) Einn möguleiki er að fjalla um það sem við getum lært af árbókinni. (yb16-E 32 gr. 3–34 gr. 1)
„Tökum framförum í að boða trúna – Náum til hjartans með ,Látið kærleika Guðs varðveita ykkur‘“: (8 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Hvettu þá sem hafa biblíunámskeið sem nemendaverkefni í mánuðinum að nota efni sem er að finna á bls. 261-262 í Boðunarskólabókinni.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) kr kafli 5 gr. 1-9
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 154 og bæn
Athugið: Spilið nýja sönginn einu sinni áður en söfnuðurinn syngur hann með undirspili.