Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

24.-30. desember

POSTULASAGAN 17-18

24.-30. desember
  • Söngur 78 og bæn

  • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

  • Líkjum eftir Páli postula þegar við prédikum og kennum“: (10 mín.)

    • Post 17:2, 3 – Páll rökræddi út frá ritningunum og notaði tilvitnanir þegar hann kenndi. („reasoned“ skýring á Post 17:2, nwtsty-E; „proving by references“ skýring á Post 17:3, nwtsty-E)

    • Post 17:17 – Páll prédikaði hvar sem fólk var að finna. („the marketplace“ skýring á Post 17:17, nwtsty-E)

    • Post 17:22, 23 – Páll var athugull og skapaði sameiginlegan grundvöll. („To an Unknown God“ skýring á Post 17:23, nwtsty-E)

  • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

    • Post 18:18 – Hvað má segja um heitið sem hvíldi á Páli? (w08 15.5. 32 gr. 5)

    • Post 18:21 – Hvernig ættum við að líkja eftir Páli þegar við setjum okkur andleg markmið? („if Jehovah is willing“ skýring á Post 18:21, nwtsty-E)

    • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

    • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.

  • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Post 17:1-15

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

  • Önnur endurheimsókn: (3 mín. eða skemur) Byrjaðu á því að nota tillöguna að umræðum. Kynntu og ræddu um (en ekki spila) myndskeiðið Hvernig fer biblíunámskeið fram?

  • Þriðja endurheimsókn: (3 mín. eða skemur) Notaðu biblíuvers að eigin vali og bjóddu biblíunámsrit.

  • Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) jl kafli 7

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

  • Söngur 70

  • Prédikum og kennum fagnaðarerindið rækilega: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Tilbeiðslustund fjölskyldunnar: Páll boðaði fagnaðarerindið rækilega. Spyrðu síðan eftirfarandi spurninga: Hvernig komst fjölskyldan í myndskeiðinu að því að hún þurfti að bæta sig í boðuninni? Að hvaða leyti líkti fjölskyldan eftir þjónustu Páls? Hvaða blessun hlaut hún fyrir vikið? Hvaða hugmyndir fyrir tilbeiðslustund fjölskyldunnar geturðu nýtt þér?

  • Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) dp kafli 1 gr. 1-18

  • Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)

  • Söngur 151 og bæn