31. desember 2018–6. janúar 2019
POSTULASAGAN 19-20
Söngur 103 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Hafið gát á sjálfum ykkur og allri hjörðinni“: (10 mín.)
Post 20:28 – Öldungar eru hirðar hjarðarinnar. (w11 15.6. 20 gr. 5)
Post 20:31 – Öldungar bjóða fram aðstoð „dag og nótt“ þegar þörf krefur. (w13 15.1. 31 gr. 15)
Post 20:35 – Öldungar þurfa að vera fórnfúsir. (bt-E 172 gr. 20)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Post 19:9 – Hvernig var Páll postuli góð fyrirmynd í vinnusemi og aðlögunarhæfni? (bt-E 161 gr. 11)
Post 19:19 – Hvernig voru Efesusmenn gott fordæmi til eftirbreytni? (bt-E 162-163 gr. 15)
Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Post 19:1-20
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Önnur endurheimsókn: (3 mín. eða skemur) Byrjaðu á því að nota tillöguna að umræðum. Gefðu viðmælanda þínum síðan JW.ORG nafnspjald.
Þriðja endurheimsókn: (3 mín. eða skemur) Notaðu biblíuvers og spurningu að eigin vali fyrir næstu heimsókn.
Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) jl kafli 15
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Þjálfum unga bræður sem sækja fram: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið. Svaraðu síðan eftirfarandi spurningum: Hvaða mikilvæga hlutverki gegna öldungarnir í söfnuðinum? (Post 20:28) Hvers vegna er nauðsynlegt að öldungarnir haldi áfram að veita þjálfun? Hvernig geta öldungar líkt eftir Jesú þegar hann þjálfaði postulana? Hvernig ættu bræður að líta á það að fá þjálfun? (Post 20:35; 1Tím 3:1) Hvaða gagnlegu þjálfun geta öldungar veitt þeim? Hvernig ættu öldungar að sýna raunsæi gagnvart þeim sem þeir þjálfa?
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) dp kafli 2 gr. 1-15
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 118 og bæn