2.–8. desember
OPINBERUNARBÓKIN 7–9
Söngur 63 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Mikill múgur sem enginn getur talið hlýtur blessun Jehóva“: (10 mín.)
Op 7:9 –,Múgurinn mikli‘ stendur frammi fyrir hásæti Jehóva. (it-1-E 997 gr. 1)
Op 7:14 – Múgurinn mikli mun lifa af ,þrenginguna miklu‘. (it-2-E 1127 gr. 4)
Op 7:15–17 – Múgurinn mikli hlýtur blessun á jörðinni í framtíðinni. (it-1-E 996–997)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Op 7:1–12 (th þjálfunarliður 5)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Leggðu þig fram við að lesa og kenna: (10 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Hlýja og samkennd og ræddu síðan um þjálfunarlið 12 í Kennslubæklingnum.
Ræða: (5 mín. eða skemur) w16.01 25–26 gr. 12–16 – Stef: Hvers vegna ættum við ekki að hafa áhyggjur af því að þeim fjölgar sem neyta brauðsins og vínsins á minningarhátíðinni síðustu ár? (th þjálfunarliður 6)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Staðbundnar þarfir: (8 mín.)
Fréttir af starfi okkar: (7 mín.) Spilaðu myndskeiðið Fréttir af starfi okkar fyrir desember.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) bh kafli 4 gr. 1–11
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 27 og bæn