23.–29. desember
OPINBERUNARBÓKIN 17–19
Söngur 149 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Stríð Guðs sem bindur enda á öll stríð“: (10 mín.)
Op 19:11, 14–16 – Jesús Kristur mun framkvæma réttlátan dóm Guðs. (w08-E 1.4. 8 gr. 3–4; it-1-E 1146 gr. 1)
Op 19:19, 20 – Villidýrinu og falsspámanninum verður eytt. (re-E 286 gr. 24)
Op 19:21 – Öllum mönnum sem standa gegn drottinvaldi Guðs verður eytt. (re-E 286 gr. 25)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Op 17:8 – Útskýrðu hvernig „villidýrið var en er ekki, en kemur þó fram á ný“. (re-E 247–248 gr. 5–6)
Op 17:16, 17 – Hvernig vitum við að falstrúarbrögðin líða ekki smátt og smátt undir lok? (w12 15.6. 18 gr. 17)
Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Op 17:1–11 (th þjálfunarliður 5)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Önnur endurheimsókn – myndskeið: (5 mín.) Spilaðu og ræddu um myndskeiðið.
Önnur endurheimsókn: (3 mín. eða skemur) Notaðu tillöguna að umræðum. (th þjálfunarliður 8)
Biblíunám: (5 mín. eða skemur) jl kafli 8 (th þjálfunarliður 13)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Gefðu mér kjark: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu tónlistarmyndbandið Gefðu mér kjark. Ræddu síðan um eftirfarandi spurningar: Hvaða aðstæður í lífinu kalla á hugrekki? Hvaða biblíufrásögur veita þér hugrekki? Hver stendur með okkur? Ljúktu atriðinu með því að bjóða öllum að standa á fætur og syngja „Gefðu mér kjark“ (útgáfuna fyrir samkomur).
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) bh kafli 5 gr. 14–22
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 136 og bæn