Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | OPINBERUNARBÓKIN 17–19

Stríð Guðs sem bindur enda á öll stríð

Stríð Guðs sem bindur enda á öll stríð

19:11, 14–16, 19–21

Hvers vegna tilnefndi Jehóva „Guð kærleikans og friðarins“ son sinn ,friðarhöfðingjann‘, til að heyja stríð? – 2Kor 13:11; Jes 9:6.

  • Jehóva og Jesús elska réttlætið og hata illsku.

  • Varanlegur friður og réttlæti kemst aðeins á þegar hinir illu verða teknir úr umferð.

  • Himneskur her Guðs „berst með réttlæti“ eins og hvíti hesturinn og hvíta, hreina og fína línið gefa til kynna.

Hvað getum við gert til að vera viss um að lifa af þetta mikilvæga stríð? – Sef 2:3.