Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

30. desember 2019–5. janúar 2020

OPINBERUNARBÓKIN 20–22

30. desember 2019–5. janúar 2020
  • Söngur 146 og bæn

  • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

  • Ég geri alla hluti nýja“: (10 mín.)

    • Op 21:1 – „Hinn fyrri himinn og hin fyrri jörð voru horfin.“ (re-E 301 gr. 2)

    • Op 21:3, 4 – „Það sem áður var er horfið.“ (w13-E 1.12. 11 gr. 2–4)

    • Op 21:5 – Loforð Jehóva eru áreiðanleg. (w03 1.9. 24 gr. 14)

  • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

    • Op 20:5 – Í hvaða skilningi munu „hinir sem voru dánir“ lifna við í lok 1000 áranna? (it-2-E 249 gr. 2)

    • Op 20:14, 15 – Hvað er „eldhafið“? (it-2-E 189–190)

    • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

    • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.

  • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Op 20:1–15 (th þjálfunarliður 5)

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU