9.–15. desember
OPINBERUNARBÓKIN 10–12
Söngur 26 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„,Vottarnir tveir‘ eru drepnir og reistir til lífs á ný“: (10 mín.)
Op 11:3 – Vottarnir tveir spá í 1260 daga. (w14 15.11. 30)
Op 11:7 – „Villidýrið“ drepur þá.
Op 11:11 – Vottarnir tveir eru vaktir aftur til lífs eftir „dagana þrjá og hálfan“.
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Op 10:9, 10 – Hvernig var boðskapurinn sem Jóhannes fékk bæði ,beiskur‘ og ,sætur‘? (it-2-E 880–881)
Op 12:1–5 – Hvernig rættust þessi vers? (it-2-E 187 gr. 7–9)
Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Op 10:1–11 (th þjálfunarliður 10)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn – myndskeið: (4 mín.) Spilaðu og ræddu um myndskeiðið.
Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) Notaðu tillöguna að umræðum. (th þjálfunarliður 6)
Fyrsta heimsókn: (3 mín. eða skemur) Notaðu tillöguna að umræðum við óformlegar aðstæður sem eiga við á þínu starfssvæði. (th þjálfunarliður 3)
Fyrsta heimsókn: (3 mín. eða skemur) Byrjaðu á að nota tillöguna að umræðum. Bjóddu síðan rit úr verkfærakistunni okkar. (th þjálfunarliður 9)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Jörðin ,svelgdi fljótið‘“: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Trúbræður okkar í Kóreu látnir lausir úr fangelsi.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) bh kafli 4 gr. 12–22
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 47 og bæn