14.–20. desember
3. MÓSEBÓK 12–13
Söngur 140 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Drögum lærdóm af lögunum um holdsveiki“: (10 mín.)
3Mó 13:4, 5 – Holdsveikir voru settir í einangrun. (wp18.1 7)
3Mó 13:45, 46 – Holdsveikir áttu að gæta þess að smita ekki aðra. (wp16.4 9 gr. 1)
3Mó 13:52, 57 – Það átti að eyða fatnaði og leðri sem hafði sýkst. (it-2-E 238 gr. 3)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (10 mín.)
3Mó 12:2, 5 – Hvers vegna varð kona „óhrein“ af barnsburði? (w04 1.6. 20 gr. 2)
3Mó 12:3 – Hvers vegna ætli Jehóva hafi krafist þess að umskurn væri framkvæmd á áttunda degi? (wp18.1 7)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva Guð, boðunina eða annað langar þig til að segja öðrum frá?
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) 3Mó 13:9–28 (th þjálfunarliður 5)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Endurheimsókn – myndskeið: (4 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið og spyrðu síðan áheyrendur: Hvernig notaði Tómas spurningar á áhrifaríkan hátt? Hvernig heimfærði hann biblíuversið vel?
Endurheimsókn: (4 mín eða skemur) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Svaraðu algengri mótbáru. (th þjálfunarliður 19)
Endurheimsókn: (5 mín. eða skemur) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Kynntu bæklinginn Gleðifréttir frá Guði og notaðu kafla 11 til að hefja biblíunámskeið. (th þjálfunarliður 9)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Staðbundnar þarfir: (15 mín.)
Safnaðarbiblíunám: (30 mín. eða skemur) kr kafli 8 gr. 8–13 og rammagreinin „Heimsins útbreiddustu rit“
Lokaorð (3 mín. eða skemur)
Söngur 107 og bæn