21.–27. desember
3. MÓSEBÓK 14–15
Söngur 122 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Sönn tilbeiðsla þarf að vera hrein“: (10 mín.)
3Mó 15:13–15 – Karlmenn þurftu að hreinsa sig af óhreinleika. (it-1-E 263)
3Mó 15:28–30 – Konur þurftu að hreinsa sig af óhreinleika. (it-2-E 372 gr. 2)
3Mó 15:31 – Jehóva ætlast til að þjónar hans séu hreinir. (it-1-E 1133)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (10 mín.)
3Mó 14:14, 17, 25, 28 – Hvað má læra af hreinsunarferli þeirra sem læknuðust af holdsveiki? (it-1-E 665 gr. 5; w14 15.11. 9 gr. 7)
3Mó 14:43–45 – Hvað gátu Ísraelsmenn lært um Jehóva af lögunum um illkynja holdsveiki í húsum? (g06.1 14, rammagrein)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva, boðunina eða annað langar þig til að segja öðrum frá?
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) 3Mó 14:1–18 (th þjálfunarliður 5)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (3 mín. eða skemur) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Bjóddu blað sem fjallar um efni sem húsráðandinn nefnir. (th þjálfunarliður 16)
Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Kynntu og ræddu um (en spilaðu ekki) myndskeiðið Vottar Jehóva – Hverjir erum við? (th þjálfunarliður 11)
Biblíunámskeið: (5 mín. eða skemur) fg kafli 11 gr. 6, 7 (th þjálfunarliður 19)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Haldið áfram að nota blöðin“: (10 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda.
Fréttir af starfi okkar: (5 mín.) Spilaðu myndskeiðið Fréttir af starfi okkar fyrir desember.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín. eða skemur) kr kafli 8 gr. 14–18 og rammagreinarnar „Þýðingu Biblíunnar hraðað“ og „Hve raunverulegt er ríki Guðs í þínum augum?“
Lokaorð (3 mín. eða skemur)
Söngur 114 og bæn