7.–13. desember
3. MÓSEBÓK 10–11
Söngur 32 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Elskum Jehóva heitar en ættingja okkar“: (10 mín.)
3Mó 10:1, 2 – Jehóva tók Nadab og Abíhú af lífi af því að þeir báru óhreinan eld fram fyrir hann. (it-1-E 1174)
3Mó 10:4, 5 – Lík þeirra voru borin út fyrir herbúðirnar.
3Mó 10:6, 7 – Jehóva bannaði Aroni og sonum hans að láta í ljós sorg. (w11 15.7. 31 gr. 16)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (10 mín.)
3Mó 10:8–11 – Hvaða lærdóm getum við dregið af þessum versum? (w14 15.11. 17 gr. 18)
3Mó 11:8 – Mega þjónar Guðs ekki borða kjöt af dýrum sem voru óhrein samkvæmt Móselögunum? (it-1-E 111 gr. 5)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva Guð, boðunina eða annað langar þig til að segja öðrum frá?
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) 3Mó 10:1–15 (th þjálfunarliður 10)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn – myndskeið: (4 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið. Spyrðu síðan áheyrendur: Hvernig gat Tómas sigrast á algengri mótbáru? Hvernig gætirðu útskýrt Sálm 1:1, 2 fyrir einhverjum?
Fyrsta heimsókn: (4 mín. eða skemur) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Gefðu húsráðanda boðsmiða á samkomur og kynntu (en spilaðu ekki) myndskeiðið Hvernig fara samkomur okkar fram? (th þjálfunarliður 20)
Ræða: (5 mín. eða skemur) w11 15.2. 12 – Stef: Hvers vegna sefaðist reiði Móse gegn þeim Eleasar og Ítamar? (th þjálfunarliður 12)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Við sýnum kærleika með því að hlýða Jehóva þegar hann veitir aga“: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Verum trú af heilu hjarta.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín. eða skemur) kr kafli 8 gr. 1–7 og rammagreinin „Fagnaðarerindi á meira en 670 tungumálum“
Lokaorð (3 mín. eða skemur)
Söngur 98 og bæn