Systur í Indónesíu nota bæklinginn Hlustaðu á Guð

LÍF OKKAR OG BOÐUN – VINNUBÓK FYRIR SAMKOMUR Febrúar 2016

Tillögur að kynningum

Tillögur að kynningum fyrir Vaknið! and Hlustaðu á Guð. Notið tillögurnar til að búa til ykkar eigin kynningar.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Nehemía var sérlega annt um sanna tilbeiðslu

Sjáðu fólkið fyrir þér endurbyggja borgarmúra Jerúsalem og efla sanna tilbeiðslu. (Nehemíabók 1-4)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Nehemía var mjög góður umsjónarmaður

Hann hjálpaði Ísraelsmönnum að gleðjast yfir sannri tilbeiðslu. Sjáðu fyrir þér atburðina í Jerúsalem í tísrímánuði 455 f.Kr. (Nehemíabók 8:1-18)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Trúir þjónar Jehóva styðja sanna tilbeiðslu

Á dögum Nehemía studdu þjónar Jehóva sanna tilbeiðslu á ýmsa vegu. (Nehemíabók 9-11)

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Besta líf sem hugsast getur

Mörg tækifæri til að lifa innihaldsríku lífi standa ungu fólki til boða í söfnuði Jehóva. Notaðu spurningarnar til að ræða um myndskeiðið.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Lærdómur sem við drögum af Nehemíabók

Sjáðu fyrir þér hvað Nehemía varði sanna tilbeiðslu af miklum áhuga. (Nehemía 12-13)

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Bjóddu öllum á starfssvæði þínu á minningarhátíðina.

Kynningartillaga fyrir boðsmiða á minningarhátíðina 2016. Gerðu eftirfarandi til að glæða áhuga þeirra sem sýna áhuga.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Ester kom fólki Guðs til varnar

Sjáðu fyrir þér hvað hún sýndi einstakt hugrekki þegar hún kom fólki Guðs til varnar. (Esterarbók 1-5)