1.-7. febrúar
NEHEMÍABÓK 1-4
Söngur 126 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Nehemía var sérlega annt um sanna tilbeiðslu“: (10 mín.)
[Spilaðu myndskeiðið Kynning á Nehemíabók.]
Neh 1:11-2:3 – Nehemía naut þess að efla veg sannrar tilbeiðslu. (w06 1.2. bls. 9 gr. 7)
Neh 4:14 – Nehemía sigraðist á mótstöðu gegn sannri tilbeiðslu með því að hafa Jehóva efst í huga. (w06 1.2. bls. 10 gr. 3)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Neh 1:1; 2:1 – Hvers vegna getum við ályktað að „tuttugasta árið“, sem nefnt er í Nehemíabók 1:1 og 2:1 sé talið frá sama ári? (w06 1.2. bls. 8 gr. 5)
Neh 4:12, 13 – Hvernig var hægt að vinna byggingarstörf með annarri hendi? (w06 1.2. bls. 9 gr. 1)
Hvað get ég lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Hvað hef ég lært af biblíulestri vikunnar til að nota þegar ég boða trúna?
Biblíulestur: Neh 3:1-14 (4 mín. eða skemur)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Undirbúðu kynningar mánaðarins: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu öll myndskeiðin með kynningartillögunum og ræddu síðan um helstu atriði þeirra. Leggðu áherslu á hvernig boðberinn lagði grunn að endurheimsókn. Hvettu boðbera til að skrifa eigin kynningu.
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Skipuleggðu núna að vera aðstoðarbrautryðjandi í mars eða apríl: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Farðu yfir viðeigandi atriði úr greininni „Gerum tímabilið í kringum minningarhátíðina ánægjulegt“. (km 2.14 bls. 2) Bentu á hvað það er mikilvægt að skipuleggja fyrir fram. (Okv 21:5) Hafðu viðtal við tvo boðbera sem hafa verið aðstoðarbrautryðjendur. Hvaða gleði veitti það þeim? Hvaða hindranir þurftu þeir að yfirstíga?
Safnaðarbiblíunám: cf kafli 6 gr. 1-9 (30 mín.)
Upprifjun og kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 135 og bæn