29. febrúar – 6. mars
ESTERARBÓK 1-5
Söngur 86 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Ester kom fólki Guðs til varnar“: (10 mín.)
[Spilaðu myndskeiðið Kynning á Esterarbók.]
Est 3:5-9 – Haman reyndi að útrýma fólki Guðs. (kr kafli 15 bls. 157 gr. 3; w06 1.3. bls. 8 gr. 4)
Est 4:11-5:2 – Trú Esterar var sterkari en ótti hennar við dauðann. (w12 15.2. bls. 13 gr. 14, 15)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Est 2:15 – Hvernig sýndi Ester hógværð og sjálfstjórn? (w06 1.3. bls. 9 gr. 7)
Est 3:2-4 – Af hverju ætli Mordekaí hafi neitað að falla á kné og lúta Haman? (w06 1.3. bls. 9 gr. 4)
Hvað get ég lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Hvað hef ég lært af biblíulestri vikunnar til að nota þegar ég boða trúna?
Biblíulestur: Est 1:1-15 (4 mín. eða skemur)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) Kynntu bæklinginn Hlustaðu á Guð. Leggðu grunninn að endurheimsókn.
Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) Sýndu hvernig þú ferð að þegar þú hittir aftur einhvern sem þáði bæklinginn Hlustaðu á Guð og ræddu um bls. 2-3. Leggðu grunn að næstu heimsókn.
Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) Sýndu hvernig biblíunámskeið fer fram í bæklingnum Hlustaðu á Guð bls. 4-5 hjá húsráðanda sem þáði bæklinginn í fyrstu heimsókn. (km 7.12 bls. 2-3 gr. 4)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Staðbundnar þarfir: (10 mín.)
Hvaða gagn hefur þú af nýju samkomunni og vinnubókinni? (5 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Bjóddu áheyrendum að segja frá því hvernig þessi nýja samkoma hefur gagnast þeim persónulega. Hvettu alla til að undirbúa sig vel til að hafa sem mest gagn af samkomunni.
Safnaðarbiblíunám: cf kafli 7 gr. 9-16 (30 mín.)
Upprifjun og kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 149 og bæn