8.-14. febrúar
NEHEMÍABÓK 5-8
Söngur 123 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Nehemía var mjög góður umsjónarmaður“: (10 mín.)
Neh 5:1-7 – Nehemía hlustaði á fólkið og tók á málunum. (w06 1.2. bls. 9 gr. 2)
Neh 5:14-19 – Nehemía var auðmjúkur, óeigingjarn og orðvar. (w06 1.2. bls. 10 gr. 4)
Neh 8:8-12 Nehemía tók þátt í að fræða fólk um orð Guðs. (w06 1.2. bls. 11 gr. 4)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Neh 6:5 – Hvers vegna sendi Sanballat „opið bréf“ til Nehemía? (w06 1.2. bls. 9 gr. 3)
Neh 6:10-13 – Hvers vegna fór Nehemía ekki að ráðum Semaja? (w07 1.8. bls. 30 gr. 15)
Hvað get ég lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Hvað hef ég lært af biblíulestri vikunnar til að nota þegar ég boða trúna?
Biblíulestur: Neh 6:14-7:7a (4 mín. eða skemur)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) Kynntu nýjasta Vaknið! með því að nota forsíðugreinina. Leggðu grunn að endurheimsókn.
Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) Sýndu hvernig þú ferð að þegar þú hittir aftur einhvern sem sýndi áhuga á forsíðugreininni í nýjasta Vaknið! Leggðu grunn að næstu heimsókn.
Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) Sýndu hvernig biblíunámskeið fer fram. (bh bls. 28-29 gr. 4-5)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Sækist þú eftir umsjónarstarfi?“ (15 mín.) Ræða í umsjón öldungs byggð á Varðturninum 15. september 2014, bls. 3-6. Spilaðu myndskeiðið Bræður – sækist eftir göfugu hlutverki sem birtist í desemberþætti sjónvarps Votta Jehóva 2015. Bentu á af hvaða hvötum bræður ættu að sækjast eftir umsjónarstarfi og hvernig þeir geta gert það. Hvettu bræður hlýlega til að reyna að uppfylla hæfniskröfurnar sem eru gerðar til safnaðarþjóna og öldunga.
Safnaðarbiblíunám: cf kafli 6 gr. 10-18 (30 mín.)
Upprifjun og kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 125 og bæn