Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

8.-14. febrúar

NEHEMÍABÓK 5-8

8.-14. febrúar
  • Söngur 123 og bæn

  • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

  • Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) Kynntu nýjasta Vaknið! með því að nota forsíðugreinina. Leggðu grunn að endurheimsókn.

  • Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) Sýndu hvernig þú ferð að þegar þú hittir aftur einhvern sem sýndi áhuga á forsíðugreininni í nýjasta Vaknið! Leggðu grunn að næstu heimsókn.

  • Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) Sýndu hvernig biblíunámskeið fer fram. (bh bls. 28-29 gr. 4-5)

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

  • Söngur 62

  • „Sækist þú eftir umsjónarstarfi?“ (15 mín.) Ræða í umsjón öldungs byggð á Varðturninum 15. september 2014, bls. 3-6. Spilaðu myndskeiðið Bræður – sækist eftir göfugu hlutverki sem birtist í desemberþætti sjónvarps Votta Jehóva 2015. Bentu á af hvaða hvötum bræður ættu að sækjast eftir umsjónarstarfi og hvernig þeir geta gert það. Hvettu bræður hlýlega til að reyna að uppfylla hæfniskröfurnar sem eru gerðar til safnaðarþjóna og öldunga.

  • Safnaðarbiblíunám: cf kafli 6 gr. 10-18 (30 mín.)

  • Upprifjun og kynning á efni næstu viku (3 mín.)

  • Söngur 125 og bæn