13.-19. febrúar
JESAJA 52-57
Söngur 148 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Kristur þjáðist fyrir okkur“ (10 mín.)
Jes 53:3-5 – Hann var fyrirlitinn og kraminn vegna okkar synda. (w09 15.1. 26 gr. 3-5)
Jes 53:7, 8 – Hann fórnaði fúslega lífi sínu fyrir okkur. (w09 15.1. 27 gr. 10)
Jes 53:11, 12 – Við getum haft réttláta stöðu vegna þess að hann var trúfastur allt til dauða. (w09 15.1. 28 gr. 13)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Jes 54:1 – Hver er ,óbyrjan‘ sem minnst er á í þessum spádómi og hver eru „börn“ hennar. (w06-E 15.3. 11 gr. 2)
Jes 57:15 – Í hvaða skilningi ,býr‘ Jehóva hjá ,lítillátum‘ og ,þjökuðum‘? (w05 1.12. 13 gr. 3)
Hvað get ég lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Hvað hef ég lært af biblíulestri vikunnar til að nota þegar ég boða trúna?
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Jes 57:1-11
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) Ic – Leggðu grunn að endurheimsókn.
Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) Ic 29 – Leggðu grunn að næstu heimsókn.
Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) bh 15 gr. 16-17 – Ef mögulegt er á faðir að kenna syni eða dóttur sem er yngri en 18 ára.
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Hjálpaðu börnunum þínum að byggja upp óhagganlega trú á skaparann“: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Hvað segja jafnaldrarnir? – Trú á Guð.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) kr kafli 8 gr. 8-13 og skýringarmyndin „Heimsins útbreiddustu rit“
Upprifjun og kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 107 og bæn