20.-26. febrúar
JESAJA 58-62
Söngur 142 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Náðarár Drottins boðað“: (10 mín.)
Jes 61:1, 2 – Jesús var smurður „til að boða náðarár Drottins“. (ip-2 322 gr. 4)
Jes 61:3, 4 – Jehóva gefur fólki sínu „réttlætiseikur“ til að styðja starfsemi safnaðarins. (ip-2 326-327 gr. 13-15)
Jes 61:5, 6 – „Útlendingar“ og „prestar Drottins“ taka sameiginlega þátt í mesta boðunarátaki sögunnar. (w12 15.12. 25 gr. 5-6)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Jes 60:17 – Hvernig hefur Jehóva uppfyllt þetta fyrirheit á síðustu dögum? (w15 15.7. 9-10 gr. 14-17)
Jes 61:8, 9 – Hver er hinn ,ævarandi sáttmáli‘ og hverjir eru „niðjarnir“? (w07 1.1. 21 gr. 6)
Hvað get ég lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Hvað hef ég lært af biblíulestri vikunnar til að nota þegar ég boða trúna?
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Jes 62:1-12
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) g17.1 forsíða
Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) g17.1 forsíða
Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) bh 16 gr. 19 – Ef mögulegt er á móðir að kenna dóttur sinni sem er yngri en 18 ára.
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Notaðu myndskeið þegar þú boðar trúna: (6 mín.) Ræða. Spilaðu myndskeiðið Hvað er ríki Guðs?. Hvettu alla til að nota myndskeiðið í fyrstu heimsókn eða endurheimsókn, í tengslum við ritatilboðið í mars og apríl.
„Notum biblíutengdu ritin skynsamlega“: (9 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Biblíuritum dreift í Kongó.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) kr kafli 8 gr. 14-18, ramminn „Þýðingu biblíunnar hraðað“ og upprifjunarramminn „Hve raunverulegt er ríki Guðs í þínum augum?“
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 114 og bæn