Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | RÓMVERJABRÉFIÐ 9-11

Líkingin um olíuviðinn

Líkingin um olíuviðinn

11:16-26

Hvað merkja mismunandi þættir táknræna olíuviðarins?

  • Tréð: Hvernig fyrirætlun Guðs varðandi Abrahamssáttmálann nær fram að ganga.

  • Stofninn: Jesús, mikilvægasti niðji Abrahams.

  • Greinarnar: Allir aðrir niðjar Abrahams ,með tölu‘.

  • Greinarnar sem voru „brotnar af“: Gyðingar sem höfnuðu Jesú.

  • Greinarnar sem voru „græddar við“: Andasmurðir kristnir menn af þjóðunum.

Eins og spáð var munu niðjar Abrahams, það er að segja Jesús ásamt 144.000, verða ,þjóðunum til blessunar‘. – Róm 11:12; 1. Mós. 22:18.

Hvað segir það mér um Jehóva hvernig hann lét vilja sinn ná fram að ganga varðandi afkomendur Abrahams?