19.–25. júlí
5. MÓSEBÓK 16–18
Söngur 115 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Réttlátir dómar byggðir á meginreglum“: (10 mín.)
Andlegir gimsteinar: (10 mín.)
5Mó 17:7 – Hvers vegna var þess krafist í lögmálinu að vitnin ættu að vera fyrst til að grýta hinn seka? (it-1-E 787)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva, boðunina eða annað langar þig til að segja frá?
Biblíulestur: (4 mín.) 5Mó 16:9–22 (th þjálfunarliður 5)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (3 mín.) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Bjóddu blað sem fjallar um efni sem húsráðandinn nefnir. (th þjálfunarliður 3)
Endurheimsókn: (4 mín.) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Bjóddu rit úr verkfærakistunni. (th þjálfunarliður 4)
Ræða: (5 mín.) it-1-E 519 gr. 4; w17.11 17 gr. 16–18 – Stef: Eru dómarar í kristna söfnuðinum? (th þjálfunarliður 18)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Getur þú verið brautryðjandi?: (10 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda í umsjón starfshirðis byggð á greinunum „Gætirðu prófað í eitt ár?“ og „Tímaáætlun fyrir brautryðjendur“ í Líf okkar og boðun – vinnubók fyrir samkomur fyrir júlí 2016. Spilaðu og ræddu um myndskeiðið Jehóva styður okkur í boðuninni.
Staðbundnar þarfir: (5 mín.)
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) kr kafli 18 gr. 1–8 og opnan „6. hluti – stuðningur okkar við ríki Guðs – að byggja samkomuhús og veita neyðaraðstoð“.
Lokaorð (3 mín.)
Söngur 106 og bæn