23.–29. ágúst
5. MÓSEBÓK 28:69–30:20
Söngur 3 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Það er ekki of erfitt að þjóna Jehóva“: (10 mín.)
Andlegir gimsteinar: (10 mín.)
5Mó 29:3 – Hvers vegna voru Ísraelsmenn okkur víti til varnaðar? (it-1-E 665 gr. 3)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva, boðunina eða annað langar þig til að segja frá?
Biblíulestur: (4 mín.) 5Mó 28:69–29:17 (th þjálfunarliður 2)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (3 mín.) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Skildu eftir jw.org nafnspjald. (th þjálfunarliður 1)
Endurheimsókn: (4 mín.) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Bjóddu biblíunámskeið og kynntu (en spilaðu ekki) myndskeiðið Hvernig fer biblíunámskeið fram? (th þjálfunarliður 6)
Biblíunámskeið: (5 mín.) lv 196 gr. 3–5 (th þjálfunarliður 13)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Það er ekki of erfitt að sýna hugrekki“: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Líkjum ekki eftir huglausu fólki heldur hugrökku.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) kr kafli 20 gr. 7–16 og rammagreinin „Hjálpargagn handa hjálparstarfsmönnum“.
Lokaorð (3 mín.)
Söngur 100 og bæn