LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Það er ekki of erfitt að sýna hugrekki
Hugrakkur einstaklingur er sterkur, áræðinn og staðfastur. Það þýðir ekki að hann sé aldrei hræddur heldur að hann guggni ekki þótt hann sé hræddur. Jehóva veitir okkur hugrekki. (Sl 28:7) Hvernig geta börn og unglingar sýnt hugrekki?
HORFÐU Á MYNDBANDIÐ LÍKJUM EKKI EFTIR HUGLAUSU FÓLKI HELDUR HUGRÖKKU OG SVARAÐU SÍÐAN EFTIRFARANDI SPURNINGUM:
-
Hvers konar aðstæður reyna á hugrekki ungs fólks?
-
Hvaða frásögur í Biblíunni eru okkur hvatning til að sýna hugrekki?
-
Að hvaða leiti er það okkur til góðs að sýna hugrekki? Og hvaða gagn gætu þeir sem fylgjast með okkur haft af því?