30. ágúst–5. september
5. MÓSEBÓK 31, 32
Söngur 78 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Lærum af myndmálinu í innblásnum söng“: (10 mín.)
Andlegir gimsteinar: (10 mín.)
5Mó 31:12 – Hvernig geta kristnir foreldrar fylgt þessari meginreglu? (w04 1.10. 21 gr. 12)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva, boðunina eða annað langar þig til að segja frá?
Biblíulestur: (4 mín.) 5Mó 32:36–52 (th þjálfunarliður 2)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (3 mín.) Byrjaðu á að nota tillöguna að umræðum. Svaraðu algengri mótbáru. (th þjálfunarliður 3)
Endurheimsókn: (4 mín.) Byrjaðu á að nota tillöguna að umræðum. Lagaðu kynninguna að þörfum húsráðanda og sýndu honum ritningarstað sem á vel við. (th þjálfunarliður 12)
Ræða: (5 mín.) w07-E 15.5. 15, 16 – Stef: Börnin ykkar fylgjast með því sem þið gerið (th þjálfunarliður 16)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Lærum af góðu fordæmi þeirra sem taka forystuna: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið „Hafið þá í huga sem fara með forystuna“ (Heb 13:7). Spyrðu síðan áheyrendur: Hvað getum við lært af bræðrunum T. J. Sullivan, George Gangas, Karl Klein og Daniel Sydlik?
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) kr kafli 20 gr. 17–19 og rammagreinarnar „Það mótaði lífsstefnu hans“, „Sjálfboðaliðar um heim allan veita neyðaraðstoð“ og „Hve raunverulegt er ríki Guðs í þínum augum?“
Lokaorð (3 mín.)
Söngur 28 og bæn