9.–15. ágúst
5. MÓSEBÓK 24–26
Söngur 137 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Lögmálið sýndi að Jehóva er annt um konur“: (10 mín.)
Andlegir gimsteinar: (10 mín.)
5Mó 24:1 – Hvers vegna ættum við ekki að álykta að Móselögin hafi gert karlmanni auðvelt að skilja við eiginkonu sína? (it-1-E 640 gr. 5; w19.02 21 gr. 6)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva, boðunina eða annað langar þig til að segja frá?
Biblíulestur: (4 mín.) 5Mó 26:4–19 (th þjálfunarliður 10)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (3 mín.) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Svaraðu algengri mótbáru. (th þjálfunarliður 1)
Endurheimsókn: (4 mín.) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Bjóddu rit úr verkfærakistunni. (th þjálfunarliður 2)
Ræða: (5 mín.) w19.06 23 gr. 13–16 – Stef: Hvernig getum við hughreyst og stutt þá sem hafa misst maka sinn? (th þjálfunarliður 20)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Komdu fram við rosknar konur sem mæður og yngri konur sem systur“: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Sýnum óbilandi kærleika í söfnuðinum gagnvart – ekkjum og föðurlausum.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) kr kafli 19 gr. 8–18 og rammagreinin „Hve raunverulegt er ríki Guðs í þínum augum?“
Lokaorð (3 mín.)
Söngur 30 og bæn