25.–31. júlí
2. SAMÚELSBÓK 23, 24
Söngur 76 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Er gjöf þín fórn?“: (10 mín.)
Andlegir gimsteinar: (10 mín.)
2Sa 23:15–17 – Hvers vegna neitaði Davíð að drekka vatnið? (w05 1.6. 31 gr. 6)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva, boðunina eða annað langar þig til að segja frá?
Biblíulestur: (4 mín.) 2Sa 23:1–12 (th þjálfunarliður 11)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (3 mín.) Byrjaðu samræður á því að nota baksíðuna á bæklingnum Von um bjarta framtíð. Semdu um að koma aftur til að svara spurningunni í fyrirsögninni í kafla 01. (th þjálfunarliður 9)
Endurheimsókn: (4 mín.) Heimsóttu einhvern sem hefur fengið bæklinginn Von um bjarta framtíð og sýndu hvernig biblíunámskeið fer fram. (th þjálfunarliður 3)
Biblíunámskeið: (5 mín.) lff kafli 05 samantekt, upprifjun og markmið. (th þjálfunarliður 19)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Færðu fórnir af fúsu geði (Sl 54:8): (9 mín.) Spilaðu myndskeiðið.
Vertu vinur Jehóva – Verum fórnfús: (6 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið. Spyrðu síðan lítil börn sem þú hefur valið fyrirfram ef hægt er: Hvaða fórn færðu Soffía og Kalli? Hvað lærði Kalli af fordæmi Jesú? Hvaða fórnir hefur þú fært fyrir Jehóva og aðra?
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) lff kafli 13 og aftanmálsgrein 1.
Lokaorð (3 mín.)
Söngur 32 og bæn