FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
Hógværð Barsillaís var til fyrirmyndar
Davíð konungur bauð Barsillaí heiðursstöðu. (2Sa 19:33, 34; w07-E 15.7. 14 gr. 5; w18.09 9 gr. 5–7)
Barsillaí sýndi hógværð og afþakkaði kurteislega boðið. (2Sa 19:35, 36; w07-E 15.7. 14 gr. 7; w21.09 10 gr. 7)
Vertu hógvær eins og Barsillaí. (w07-E 15.7. 15 gr. 1, 2; w17.01 23 gr. 6)
Þeir sem eru hógværir átta sig á hvað þeir geta gert og hvað ekki. Við verðum að vera auðmjúk til að Guði líki vel við okkur. (Mík 6:8) Hvernig er það okkur til góðs að sýna þennan eiginleika?