Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Viska er verðmæt

Viska er verðmæt

Salómon bað Jehóva um visku. (1Kon 3:7–9; w11 15.12. 8 gr. 4–6)

Beiðni Salómons gladdi Jehóva. (1Kon 3:10–13)

Þjóðin bjó við öryggi vegna þess að Salómon kunni að meta visku Guðs. (1Kon 5:5)

Vitur maður býr bæði yfir þekkingu og skilningi og beitir visku sinni til góðs. Viska er verðmætari en gull. (Okv 16:16) Við getum öðlast visku ef við biðjum Guð um að veita okkur visku og ef við sýnum guðsótta, auðmýkt og hógværð og kynnum okkur Biblíuna vel.