Kona sem tínir telauf í Kamerún hlustar á gleðifréttir frá Guði

LÍF OKKAR OG BOÐUN – VINNUBÓK FYRIR SAMKOMUR Júlí 2016

Tillögur að kynningum

Hugmyndir að kynningum á blaðinu Varðturninn og bæklingnum Gleðifréttir frá Guði! Notaðu tillögurnar til að búa til þínar eigin kynningar.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Lofum Jehóva sem heyrir bænir

Hvers vegna er gott að gera loforð sín til Guðs að bænarefni? Hvernig geturðu sýnt Jehóva, þegar þú biður til hans, að þú treystir honum? (Sálmar 61-65)

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Að lifa einföldu lífi auðveldar okkur að lofa Guð

Hverju gætirðu áorkað með því að einfalda líf þitt? Hvernig geturðu líkt eftir lífsstefnu Jesú?

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Þjónar Jehóva hafa brennandi áhuga á sannri tilbeiðslu

Hvað getum við lært af áhuga Davíðs? Hverju áorkum við ef við höfum brennandi áhuga? (Sálmar 69-72)

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Gætirðu prófað í eitt ár?

Þeir eiga ánægjulegt líf og njóta blessunar sem eru tilbúnir að prófa.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Tímaáætlun fyrir brautryðjendur

Það gæti komið þér á óvart að sjá að margir geta gerst brautryðjendur þótt þeir hafi takmarkaðan tíma eða krafta.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Minnumst verka Jehóva

Verk Jehóva. Hvaða gagn höfum við af því að hugleiða þau? (Sálmar 74-78)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Hver er mikilvægastur í lífi þínu?

Sá sem orti Sálm 83 sýndi að Jehóva var mikilvægastur í lífi hans. Hvernig getum við sýnt það sama í okkar lífi?