11.-17. júlí
SÁLMAR 69-73
Söngur 92 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Þjónar Jehóva hafa brennandi áhuga á sannri tilbeiðslu“: (10 mín.)
Slm 69:10 – Áhugi okkar á sannri tilbeiðslu ætti að vera augljós. (w10 15.12. 7-11 gr. 2-17)
Slm 71:17, 18 – Hinir eldri geta hjálpað þeim yngri að fá brennandi áhuga. (w14 15.1. 23-24 gr. 4-10)
Slm 72:3, 12, 14, 16-19 – Við höfum brennandi áhuga á að segja öðrum frá því sem ríki Guðs mun gera fyrir mannkynið. (w15-E 1.10. 16 gr. 3; w10 15.8. 32 gr. 19-20)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Slm 69:5, 22 – Hvernig rættust þessi vers á Messíasi? (w11 15.8. 11 gr. 17; w11 15.8. 15 gr. 15)
Slm 73:24 – Hvernig veitir Jehóva þjónum sínum dýrð? (w13 15.2. 25-26 gr. 3-4)
Hvað get ég lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Hvað hef ég lært af biblíulestri vikunnar til að nota þegar ég boða trúna?
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Slm 73:1-28.
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) wp16.4 forsíða – Leggðu grunn að endurheimsókn.
Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) wp16.4 forsíða.
Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) fg kafli 5 gr. 3-4.
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Gætirðu prófað í eitt ár?“: (15 mín.) Byrjaðu á að hafa stuttar umræður með þátttöku áheyrenda ásamt því að ræða um greinina „Tímaáætlun fyrir brautryðjendur“. Spilaðu síðan og ræddu um myndskeiðið í Sjónvarpi Votta Jehóva, sem nefnist Að velja lífsstefnu sem er varanleg. (Farðu á MYNDBANDASAFN > UNGLINGAR.)
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) cf kafli 14 gr. 13-21, rammi á bls. 149.
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 123 og bæn