18.-24. júlí
SÁLMAR 74-78
Söngur 110 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Minnumst verka Jehóva“: (10 mín.)
Slm 74:16; 77:7, 12, 13 – Hugleiðum verk Jehóva. (w15 15.8. 10-11 gr. 3-4; w04-E 1.3 19-20; w03 1.9. 10-11 gr. 6-7)
Slm 75:5-8 – Meðal verka Jehóva er að útnefna auðmjúka menn til að annast söfnuð hans. (w06 1.8. 9 gr. 2; it-1-E 1160 gr. 7)
Slm 78:11-17 – Minnumst þess sem Jehóva hefur gert fyrir fólk sitt. (w04-E 1.4. 21-22)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Slm 78:2 – Hvernig rættist þetta vers á Messíasi? (w11 15.8. 11 gr. 14)
Slm 78:40, 41 – Hvernig geta verk okkar haft áhrif á Jehóva, samkvæmt þessum versum? (w12-E 1.11. 14 gr. 5; w11-E 1.7. 10)
Hvað get ég lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Hvað hef ég lært af biblíulestri vikunnar til að nota þegar ég boða trúna?
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Slm 78:1-21
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) wp16.4 16
Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) wp16.4 16
Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) fg kafli 5 gr. 6-7
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Staðbundnar þarfir: (10 mín.)
„Jehóva skapaði alla hluti“: (5 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu jw.org myndskeiðið. (Farðu á BIBLÍAN OG LÍFIÐ > BÖRN.) Síðan skaltu bjóða börnum, sem þú hefur valið fyrirfram, upp á sviðið og spyrja þau um myndskeiðið.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) cf kafli 15 gr. 1-13
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 73 og bæn