Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

25.-31 júlí

SÁLMAR 79-86

25.-31 júlí
  • Söngur 138 og bæn

  • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

  • Söngur 111

  • Á Guð sér nafn?: (15 mín.) Byrjaðu á að spila myndskeiðið Á Guð sér nafn? sem er að finna á jw.org. (Farðu á ÚTGÁFA > BÆKUR OG BÆKLINGAR. Finndu bæklinginn Gleðifréttir frá Guði. Myndskeiðið er að finna við kaflann „Hver er Guð?“) Farðu síðan yfir eftirfarandi spurningar: Hvernig er hægt að nota myndskeiðið þegar við boðum trúna óformlega, á almannafæri og hús úr húsi? Hvernig hefur ykkur gengið að nota myndskeiðið?

  • Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) cf kafli 15 gr. 14-20, rammi á bls. 160.

  • Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)

  • Söngur 143 og bæn

    Athugið: Fyrst á að spila lagið einu sinni til enda og síðan bjóða söfnuðinum að syngja nýja sönginn.