25.-31 júlí
SÁLMAR 79-86
Söngur 138 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Hver er mikilvægastur í lífi þínu?“: (10 mín.)
Slm 83:2-6 – Nafn Jehóva og drottinvald ætti að vera okkur efst í huga. (w08 15.10. 13 gr. 7-8)
Slm 83:17 – Staðfesta okkar og þolgæði er Jehóva til lofs. (w08 15.10. 15 gr. 16)
Slm 83:18, 19 – Jehóva er mikilvægastur allra í alheiminum. (w11 15.5. 16 gr. 1-2; w08 15.10. 15-16 gr. 17-18)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Slm 79:9 – Hvað lærum við um bænir af þessu versi? (w06 1.8. 10 gr. 5)
Slm 86:5 – Á hvaða hátt er Jehóva „fús til að fyrirgefa“? (w06 1.8. 10 gr. 9)
Hvað get ég lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Hvað hef ég lært af biblíulestri vikunnar til að nota þegar ég boða trúna?
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Slm 85:9–86:17
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) fg kafli 7 gr. 1
Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) fg kafli 7 gr. 3
Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) fg kafli 7 gr. 7-8
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Á Guð sér nafn?: (15 mín.) Byrjaðu á að spila myndskeiðið Á Guð sér nafn? sem er að finna á jw.org. (Farðu á ÚTGÁFA > BÆKUR OG BÆKLINGAR. Finndu bæklinginn Gleðifréttir frá Guði. Myndskeiðið er að finna við kaflann „Hver er Guð?“) Farðu síðan yfir eftirfarandi spurningar: Hvernig er hægt að nota myndskeiðið þegar við boðum trúna óformlega, á almannafæri og hús úr húsi? Hvernig hefur ykkur gengið að nota myndskeiðið?
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) cf kafli 15 gr. 14-20, rammi á bls. 160.
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 143 og bæn
Athugið: Fyrst á að spila lagið einu sinni til enda og síðan bjóða söfnuðinum að syngja nýja sönginn.