Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | LÚKAS 6-7

Gefum af örlæti

Gefum af örlæti

6:38

Sá sem er örlátur gefur með gleði af tíma sínum, kröftum og því sem hann á, til að hjálpa öðrum og hvetja þá.

  • Gríska sagnorðið, sem er þýtt „gefið“, gefur til kynna áframhaldandi verknað.

  • Þegar við erum gjafmild munu aðrir gefa okkur þannig að ,góður mælir, troðinn, skekinn og fleytifullur verður lagður í skaut okkar‘. Þetta orðalag kann að vísa til venju sumra kaupmanna að fylla fellingu á yfirhöfn með því sem keypt var.