23.-29. júlí
LÚKAS 12-13
Söngur 4 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
,Þið eruð meira virði en margir spörvar‘: (10 mín.)
Lúk 12:6 – Guð gleymir ekki einu sinni smáfuglunum. („sparrows“ nwtsty-E skýring)
Lúk 12:7 – Nákvæm þekking Jehóva á mönnunum sýnir að hann hefur einlægan áhuga á okkur. („even the hairs of your head are all numbered“ nwtsty-E skýring)
Lúk 12:7 – Jehóva metur hvert og eitt okkar mikils. (cl 241 gr. 4-5)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Lúk 13:24 – Hvað felur viðvörun Jesú í sér? („Exert yourselves vigorously“ nwtsty-E skýring)
Lúk 13:33 – Hvers vegna lýsti Jesús þessu yfir? („it cannot be“ nwtsty-E skýring)
Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Lúk 12:22-40
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Önnur endurheimsókn: (3 mín. eða skemur) Byrjaðu á því að nota tillöguna að umræðum. Bjóddu síðan viðmælandanum á samkomu.
Þriðja endurheimsókn: (3 mín. eða skemur) Notaðu biblíuvers að eigin vali og bjóddu biblíunámsrit.
Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) lv 184-5 gr. 4-5.
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Einangruð en ekki gleymd: (15 mín.) Spilaðu myndskeiðið. Síðan skaltu ræða með þátttöku áheyrenda um eftirfarandi spurningar:
Við hvaða erfiðu aðstæður hafa þessir þrír boðberar lifað?
Hvernig hefur Jehóva sýnt að hann hefur ekki gleymt þeim?
Hvernig hafa þau haldið áfram að þjóna Jehóva þrátt fyrir erfiðleikana og hvernig hefur það verið öðrum hvatning?
Hvernig getur þú sýnt öldruðum og sjúklingum í söfnuði þínum kærleika?
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) lv kafli 10 gr. 16-24
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 5 og bæn