Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

23.-29. júlí

LÚKAS 12-13

23.-29. júlí
  • Söngur 4 og bæn

  • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

  • ,Þið eruð meira virði en margir spörvar‘: (10 mín.)

    • Lúk 12:6 – Guð gleymir ekki einu sinni smáfuglunum. („sparrows“ nwtsty-E skýring)

    • Lúk 12:7 – Nákvæm þekking Jehóva á mönnunum sýnir að hann hefur einlægan áhuga á okkur. („even the hairs of your head are all numbered“ nwtsty-E skýring)

    • Lúk 12:7 – Jehóva metur hvert og eitt okkar mikils. (cl 241 gr. 4-5)

  • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

    • Lúk 13:24 – Hvað felur viðvörun Jesú í sér? („Exert yourselves vigorously“ nwtsty-E skýring)

    • Lúk 13:33 – Hvers vegna lýsti Jesús þessu yfir? („it cannot be“ nwtsty-E skýring)

    • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

    • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.

  • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Lúk 12:22-40

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

  • Önnur endurheimsókn: (3 mín. eða skemur) Byrjaðu á því að nota tillöguna að umræðum. Bjóddu síðan viðmælandanum á samkomu.

  • Þriðja endurheimsókn: (3 mín. eða skemur) Notaðu biblíuvers að eigin vali og bjóddu biblíunámsrit.

  • Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) lv 184-5 gr. 4-5.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

  • Söngur 116

  • Einangruð en ekki gleymd: (15 mín.) Spilaðu myndskeiðið. Síðan skaltu ræða með þátttöku áheyrenda um eftirfarandi spurningar:

    • Við hvaða erfiðu aðstæður hafa þessir þrír boðberar lifað?

    • Hvernig hefur Jehóva sýnt að hann hefur ekki gleymt þeim?

    • Hvernig hafa þau haldið áfram að þjóna Jehóva þrátt fyrir erfiðleikana og hvernig hefur það verið öðrum hvatning?

    • Hvernig getur þú sýnt öldruðum og sjúklingum í söfnuði þínum kærleika?

  • Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) lv kafli 10 gr. 16-24

  • Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)

  • Söngur 5 og bæn