Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

30. júlí–5. ágúst

LÚKAS 14-16

30. júlí–5. ágúst
  • Söngur 125 og bæn

  • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

  • Dæmisagan um týnda soninn“: (10 mín.)

    • Lúk 15:11-16 – Uppreisnargjarn sonur sóaði arfi sínum í svalli og ólifnaði. („A man had two sons,“ „the younger one,“ „squandered,“ „a debauched life,“ „to herd swine,“ „carob pods“ nwtsty-E skýringar)

    • Lúk 15:17-24 – Hann iðraðist og kærleiksríkur faðir hans tók vel á móti honum. („against you,“ „hired men,“ „tenderly kissed him,“ „called your son,“ „robe ... ring ... sandals“ nwtsty-E skýringar)

    • Lúk 15:25-32 – Eldri sonurinn þurfti að breyta hugarfari sínu.

  • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

    • Lúk 14:26 – Hvað merkir ,að hata‘ í þessu samhengi? (Biblían 1981, „hate“ nwtsty-E skýring)

    • Lúk 16:10-13 – Hvað átti Jesús við þegar hann talaði um ,hverful auðæfi‘? (w17.07 8-9 gr. 7-8)

    • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

    • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.

  • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Lúk 14:1-14

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

  • Önnur endurheimsókn: (3 mín. eða skemur) Byrjaðu á því að nota tillöguna að umræðum. Bjóddu síðan viðmælandanum á samkomu.

  • Þriðja endurheimsókn: (3 mín. eða skemur) Notaðu biblíuvers að eigin vali og bjóddu biblíunámsrit.

  • Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) lv 32 gr. 14-15.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU